Bridgefélag Hafnarfjarðar - 3ja kvölda Mitchell

þriðjudagur, 1. desember 2009

Páll Valdimarsson og Ragnar Magnússon sigruðu í 3ja kvölda Mitchell tvímenningi eftir spennandi lokaumferðir þar sem mörg pör áttu möguleika á sigri. Jón Guðmar Jónsson og Hermann Friðriksson urðu efstir í NS og Ólafur Þór Jóhannson og Pétur Sigurðsson í AV.
22 pör tóku þátt. Lokastaðan:
1.      54,9% Ragnar Magnússon - Páll Valdimarsson
2.-3. 54,0% Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson
2.-3. 54,0% Högni Friðþjófsson - Einar Sigurðsson
4.      53,5% Jón Guðmar Jónsson - Hermann Friðriksson
5.      52,6% Sigurjón Harðarson - Hjálmar Pálsson/Haukur Árnason

Næsta mánudag, 7.desember hefst aðalsveitakeppni félagsins. Aðstoðað verður við myndun sveita.
Sjá nánar á heimasíðu B.Hafn

Halldór Þórólfsson og Baldur Bjarmarsson urðu efstir í NS riðlinum á öðru kvöldi í 3ja kvölda Mitchell. Í AV urðu Atli Hjartarson og Hafþór Kristjánsson efstir. Engu pari hefur tekist að skora vel bæði kvöldin svo spennan verður mikil síðasta kvöldið næsta mánudag. Efstu pör eftir 2 kvöld af 3:
1. 55,7% Ragnar Magnússo - Páll Valdimarsson
2. 55,7% Sigurjón Harðarson - Hjálmar Pálsson/Haukur Árnason
3. 54,9% Sveinn Ragnarsson - Runólfur Guðmundsson
4. 54,5% Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson

Sjá öll úrslit á heimasíðu B. Hafn


Fyrsta kvöldið í 3ja kvölda Mitchell fór fram mánudagskvöldið 16.nóvember með þátttöku 22 para.
Efstu pör:
NS
1. 305 Erla Sigurjónsdóttir og Óli Björn Gunnarsson
2. 301 Sveinn Ragnarsson - Runólfur Guðmundsson
3. 291 Snorri Markússon - Ari Gunnarsson

AV
1. 322 Páll Valdimarsson og Ragnar Magnússon í AV
2. 300 Sigurjón Harðarson - Haukur Arnar Árnason
3. 290 Friðþjófur Einarsson - Guðbrandur Sigurbergsson

 Öll úrslit og spil má sjá á heimasíðu Bridgefélags Hafnarfjarðar

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar