Miðvikudagsklúbburinn: Erla og Guðni efst af 24 pörum!!

fimmtudagur, 8. október 2009

Erla Sigurjónsdóttir og Guðni Ingvarsson enduðu efst af 24 pörum 7. október í Miðvikudagsklúbbnum. Þau fengu 60,1% skor og fengu að launum gjafabréf á Food to go, Laugarásvegi 1. Ingólfur Páll Matthíasson og Ómar Olgeirsson enduðu í 2. sæti og Björn Friðriksson og Sverrir Þórisson enduðu í 3. sæti.

Öll úrslit og spil

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar