Fyrsta kvöld Greifatvímennings B.A. lokið

miðvikudagur, 7. október 2009
Þá er lokið fyrsta kvöldi af þremur í impatvímenningi Bridgefélags AkureyrarAf fimmtán pörum sem mættu er staða fimm efstu para er eftirfarandi:  Impar
67,5        Jón B - Sveinn P      
43,0        Gylfi - Helgi         
24,0        Pétur Guðjóns - Stefán R  
23,0        Pétur Gísla - Björn
22,5        Hjalti - Gissur J
 Frekari úrslit má sjá hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar