Bridgefélag Selfoss

laugardagur, 24. október 2009

Síðasta kvöld Suðurgarðsmótsins lauk síðastliðið fimmtudagskvöld. Það voru þeir félagar Kristján Már og Helgi Grétar sem enduðu sem öruggir sigurvegarar. Lokastöðun í mótinu má sjá hér. Næsta mót félagsins er Málarabutler, sem er þriggja kvölda butler tvímenningur. Að venju verður spilað í Tryggvaskála og hægt er að skrá sig í mótið með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

http://bokun.netberg.is/bridgeselfoss/

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar