A-Hansen mót Bridgefélags Hafnarfjarðar

mánudagur, 5. október 2009

Guðbrandur Sigurbergsson og Friðþjófur Einarsson halda enn forystunni eftir annað kvöld af þremur í A-Hansen tvímenningnum. María Haraldsdóttir og Sverrir Þórisson fengu hæsta kvöldskorið.
1.    642 Guðbrandur Sigurbergsson - Friðþjófur Einarsson
2-3. 616 Harpa Fold Ingólfsdóttir - Brynja Dýrborgardóttir
2-3. 616 Guðrún Jóhannesdóttir - Soffía Daníelsd/Haraldur Ingason
4.    604 María Haraldsdóttir - Sverrir Þórisson

Sjá öll úrslit hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar