Bridgefélag Reykjavíkur - Spilamennska hefst 8.september
þriðjudagur, 8. september 2009
Bridgefélag Reykjavíkur
Þriðjudagskvöld
Dagskrá haustið 2009
Bridgefélag Reykjavíkur mun spila á þriðjudögum í vetur í Síðumúla
37 og hefst spilamennska kl. 19:00.
Dagskrá haustins lítur þannig út:
8.9,
15.9
Monrad eins kvölds tvímenningar,
Besta samanlagða skor telur til
verðlauna
22.9, 29.9,6.10 Bötlertvímenningur
13.10, 20.10, 27.10 Swiss monrad sveitakeppni
3.11, 10.11, 17.11 Hraðsveitakeppni
24.11, 1.12, 8.12 Cavendish tvímenningur(imps across the field)
15.12 Jólasveinatvímenningur
30.12 Jólamót BR - hefst kl. 17:00 Eins og síðasta ár verður 24 bronsstigahæstu spilurum vetrarins boðið í einmenning þar sem veitt verða vegleg verðlaun og boðið upp á veitingar. Verður án efa hörð keppni að komast í mótið!
Spilarar í BR geta keypt árskort og 10 miða kort. Keppnisstjóri í vetur verður Vigfús Pálsson. Góða skemmtun viðgræna borðið!