Sjá nánar Sumarbridge 2009
Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson unnu 26 para tvímenning í kvöld.
Þeir félagar unnu 29 para tvímenning.
Hrafnhildur og Jörundur unnu nokkuð öruggan sigur í kvöld.
Anna Þóra Jónsdóttir og Esther Jakobsdóttir unnu 32 para tvímenning í kvöld.
Spilað er hjá Bridgefélagi Akureyrar alla þriðjudaga í sumar. Spilamennskan hefur verið skemmtileg enda voru þónokkrir að æfa fyrir Landsmótið sem er nýlokið.
Gabríel Gíslason og Gísli Steingrímsson unnu 22 para tvímenning í kvöld.
Sigtryggur Sigurðsson og Ragnar Hermannsson unnu sumarbridge 8. júlí með nokkrum yfirburðum.
Ingólfur Hlynsson og Hermann Friðriksson unnu sumarbridge í kvöld.
Guðlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson unnu 26 para tvímenning með +67, einu stigi meira en Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson. Guðmundur Skúlason og Haraldur Ingason voru þriðju með +57.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar