Nóg pláss í Hafnarfirði: AÐALTVÍMENNINGUR hefst 9 febrúar

laugardagur, 7. febrúar 2009

Vegna fregna um frávísanir hjá Bridgefélagi Kópavogs vill Bridgefélag Hafnarfjarðar taka fram að það er bæði hátt til LOFTS og vítt til veggja í okkar spilasal í Hraunseli, Flatahrauni 3. Þar hefst AÐALTVÍMENNINGUR næsta mánudag, 9 febrúar kl. 19.00 stundvíslega. Spilaður verður þriggja kvölda barómeter, allir við alla. Skráning hjá Erlu s. 659-3013 og Þórði s. 862-1794 eða mæta mjög tímanlega næsta mánudag.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar