Jón Guðmar og Hermann efstir í Hafnarfirði

þriðjudagur, 17. febrúar 2009

Jón Guðmar Jónsson og Hermann Friðriksson eru efstir eftir tvö kvöld af fjórum í aðaltvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarðar. Þeir tóku forustuna strax í upphafi og eru með ríflega 5 prósenta forustu á næsta par. Öll úrslit í umferðum 7-13 má sjá hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar