Hermann og Jón Guðmar enn efstir Hafnarfirði

þriðjudagur, 24. febrúar 2009

Hermann Friðriksson og Jón Guðmar Jónsson halda enn góðri forystu í Aðaltvímenningi Bridgefélags Hafnarfjarðar þrátt fyrir að enda í 19 sæti á þriðja kvöldi af fjórum sl. mánudag. Öll úrslit og heildarstöðu má finna á heimasíðu Bridgefélags Hafnarfjarðar: Bridge.is>Félög>Reykjanes>Bridgefélag Hafnarfjarðar>úrslit-valmynd>úrslit 2008-2009

Þar má einnig finna bronsstigaúthlutun sept-des 2008

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar