Fyrsti einmenningur B.A. 2009

miðvikudagur, 18. febrúar 2009

Það voru 20 áræðnir spilarar sem reyndu með sér í einmenningi og baráttan stóð helst á milli Gylfa og Óttars en það var Gylfi sem stóð sig best á lokasprettinum og náði mjög háu skori.

1. Gylfi Pálsson 66,4%

2. Óttar Ingi Oddsson 61,7%

3. Sigfús Aðalsteinsson 58,8%

4. Pétur Guðjónsson 54,3%

5.-6. Hermann Huijbens 52,1%

5.-6. Stefán Vilhjálmsson 52,1%

Næsta þriðjudag hefst tveggja kvölda Góutvímenningur svo látið sjá ykkur þar.

Öll úrslit og spil hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar