Bridgefélag Selfoss: Kristján og Vilhjálmur orðnir efstir í Sigfúsarmótinu

föstudagur, 6. febrúar 2009

Þriðja kvöldið í Sigfúsarmótinu 2009 var spilað fimmtudaginn 5. febrúar. Staða efstu para er nú þessi:

  1. Kristján Már Gunnarsson - Helgi G. Helgason/Vilhj. Þór Pálsson 733

  2. Ólafur Steinason - Gunnar Björn Helgason 706

  3. Björn Snorrason - Guðjón Einarsson 706

  4. Anton Hartmannson - Pétur Hartmannsson 684

  5. Garðar Garðarsson - Sigurður Vilhjálmsson 667

Heildarstöðuna ásamt skori úr hverju spili má finna á þessari síðu.

Fjórða og síðasta kvöldið verður spilað fimmtudaginn 12. febrúar.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar