Akureyrarmeistarar í sveitakeppni

sunnudagur, 15. febrúar 2009

Eftir spennandi lokakvöld urðu Akureyrarmeistarar sveit Frímanns Stefánssonar þó að þeir í sveit Péturs Gíslasonar hafi nartað í hælana á þeim. Aðeins munaði þremur stigum fyrir síðasta leikinn eftir góðan sigur í honum var titillinn í höfn. Til hamingju!

Með Frímanni spiluðu Reynir Helgason, Björn Þorláksson, Örlygur Örlygsson og Sigurður Erlingsson.

Lokabutlerinn má finna hér

Næsta þriðjudag er eins kvölds einmenningur og svo tveggja kvölda tvímenningur þar á eftir

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar