Aðaltvímenningur BR að hefjast!

mánudagur, 9. febrúar 2009

Þriðjudaginn 10. febrúar hefst fjögurra kvölda aðaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur. Mótið stendur til þriðjudagsins 3. mars en helgina þar á eftir er Íslandsmótið í tvímenning svo þetta er tilvalin æfing til að koma sér í tvímenningsgírinn eftir mikla sveitakeppnistörn undanfarið.

Sjáumst hress við græna borðið.
Stjórn BR

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar