Aðalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss hálfnuð
fimmtudagur, 26. febrúar 2009
Nú er lokið 4 umferðum af 7 í aðalsveitakeppni briddsfélags Selfoss. Sveit Guðmundur Þór Gunnarsson leiðir mótið, með honum í sveit eru Ómar Olgeirsson, Gísli Hauksson og Magnús Guðmundsson. Staðan er eftirfarandi:
| Nr | Sveit | Stig |
| 1 | Guðmundur Gunnarsson | 78 |
| 2 | Guðjón Einars | 64 |
| 3 | Brynjólfur Gestsson | 64 |
| 4 | Kristján Már | 62 |
| 5 | Anton Hartmansson | 54 |
| 6 | Sigfunnur Snorrason | 53 |
| 7 | Þröstur Árnason | 52 |
| 8 | Ólafur Steinason | 50 |
Staðan í butlernum er:
| 1 | Guðmundur - Ómar | 0,7 |
| 2 | Anton - Pétur | 0,67 |
| 3 | Magnús - Gísli | 0,62 |
| 4 | Björn - Guðjón | 0,55 |
