Akureyrarmeistarar í tvímenningi fundnir

fimmtudagur, 11. desember 2008

Með góðum lokaspretti náðu Gylfi og Helgi að endurheimta toppsætið af Gissafeðgum en Ævar og Árni voru einnig efstir rétt fyrir lokin. Það má því með sanni segja að lokakvöldið hafið verið verulega spennandi. Til hamingju Akureyrarmeistarar!
Næsta mót er eins kvölds KEA-hangikjötstvímenningur og svo minnum við á að Hótel Kea-mótið verður sunnudaginn 28.desember svo takið daginn frá.
 
4. kvöld:
 
1. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 62,5%
2. Ragnheiður Haraldsdóttir - Stefán Sveinbjörnsson 62,2%
3. Pétur Gíslason - Pétur Guðjónsson 58,9%
4. Valmar Valjaots - Sigfús Hreiðarson 57,3%
5. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 56,5%
 
Heildarstaðan:
 
1. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 56,3%
2. Ævar Ármannsson - Árni Bjarnason 55,4
3. Gissur Jónasson - Gissur Gissurarson 55,2%
4. Ragnheiður Haraldsdóttir - Stefán Sveinbjörnsson 54,2%
5. Pétur Gíslason - Pétur Guðjónsson 53,4%

Heildarstaðan og spilin

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar