Startmóti Sjóvá lokið hjá B.A.

miðvikudagur, 1. október 2008

Startmóti Sjóvá lokið
 
Vetrarstarf Bridgefélags Akureyrar er farið í gang og hófst það með tveggja kvölda tvímenningi sem lauk síðastliðinn þriðjudag 30.september. Tvö pör skáru sig nokkuð frá hópnum í þetta skipti en þegar upp var staðið höfðu haft sigur þeir Ævar Ármannsson og Árni Bjarnason.
 
Árangur seinna kvöldið:
 
1. Stefán Sveinbjörnsson - Ragnheiður  Haraldsdóttir 57,4%
2.-3. Ævar Ármannsson - Árni Bjarnason 55,8%               
2.-3. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson 55,8%                 
4. Frímann Stefánsson - reynir Helgason 54,2%            
5. Þórhallur Hermannsson - Sveinbjörn Sigurðsson 53,8%  

Heildarstaðan:

1. Ævar Ármannsson - Árni Bjarnason 57,1%
2. Jón Sverrisson - Gissur Jónasson 56,2%
3. Björgvin - Gissur Gissurarson 53,4%
4. Þórhallur Hermannsson - Sveinbjörn Sigurðsson 52,4%
5. Pétur Gíslason - Pétur Guðjónsson 51,6%´

Öll úrslit hér

Næsta mót er þriggja kvölda Greifamót sem er impatvímenningur og því bæði með góðum verðlaunum og skemmtilegu keppnisformi. Allir sem ekki eru komnir af stað eru hvattir til að mæta í Lionssalinn í Skipagötu 14 en spilamennska hefst kl 19:30 þriðjudaginn 7.október.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar