Sveinn Rúnar Eiríksson og Guðlaugur Sveinsson voru efstir í eina umferð og svo skemmtilega vildi til (fyrir þá) að það var síðasta umferðin! Þeir fengu 60,0% skor, 0,8% meira en Gunnar Guðbjörnsson og Kristján Kristjánsson sem voru í 2. sæti.
Hermann Friðriksson og Ásmundur Örnólfsson og Inda Hrönn Björnsdóttir og Grímur Freyr Kristinsson voru efst og jöfn í 19 para tvímenning. Hermann og Ásmundur drógu hærra spil í úrdrætti og fengu ostakörfur frá Ostabúðinni í verðlaun.
Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 28. september í Framsóknarsalnum að Eyravegi 15 á Selfossi. Fundurinn hefst kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf og síðan létt spilamennska á eftir.
Vetrarstarf B.A. hafið Starfsemi Bridgefélags Akureyrar þennan veturinn hefst með tveggja kvölda Startmóti Sjóvá en það tvímenningur með þáttöku 13 para.
Vetrarstarf Bridgefélags Hafnarfjarðar hófst þann 15 september með mitchell-tvímnningi á átta borðum. Helstu úrslit: N-S.
3ja kvölda hausttvímenningur Bridgfélags Kópavogs hefst á fimmtudaginn; 25.september.
Inda Hrönn og Grímur Freyr voru efst í 18 para tvímenning og fengu í verðlaun glæsilegar ostakörfur frá Osta og Smjörsölunni.
Garðar Garðarsson og Gunnlaugur Sævarsson koma sprækir undan sumri og unnu fyrsta spilakvöld Bridgefélags Suðurnesja og Muninn með 70,3% skori! Heimasíða Bf.
Reynsluboltarnir sigruðu fyrri hluta haustvímennings BR Sjá hér
Bridgefélag Reykjavíkur hefur starfsemi sína í kvöld þriðjudaginn 9.september. Spilaður verður monrad tvímenningur og einnig næsta þriðjudag, 16.september.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar