Einmenningur BR og Iceland Express
miðvikudagur, 7. maí 2008
Einmenningsmeistari BR 2008 er Ísak Örn Sigurðsson. Í öðru sæti varð Sverrir Þórisson og Hlynur Garðarsson í því þriðja. Vegleg gjafabréf frá Iceland Express í verðlaun.