Gunnar Björn Helgason og Örvar Óskarsson unnu 19 para tvímenning með 57,3% skor. Næstir voru Guðlaugur Sveinsson og Páll Þór Bergsson með 55,7% og 3ja sætið fengu Eggert Bergsson og Björn Árnason með 55,6%.
27. mars Fyrsta kvöld 3. apríl Annað kvöld 10. apríl Nýliðakvöld, MK-ingar í heimsókn 17.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur hefst í kvöld, fjögurra kvölda mót. Spilamennska hefst kl. 19 í Síðumúla 37. Tilvalin æfing fyrir undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni sem fer fram 11.-13.apríl.
Tvímenningsmeistarar BR veturinn 2007 - 2008 eru þeir Hlynur Garðarsson og Kjartan Ásmundsson. Í öðru sæti eru Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson og í þriðja sæti, Páll Bergsson og Arnar Geir Hinriksson.
Halldórsmótið, minningarmót um Halldór Helgason, einn af frumkvöðlum Bridgefélags Akureyrar hófst þriðjudaginn 11. mars. Mótið er þriggja kvölda sveitakeppni með board-a-match fyrirkomulagi, þ.
Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson eru í fyrsta sæti eftir 3 kvöld af 4.
Frímann og Reynir svæðameistarar í tvímenning á Norðurlandi -eystra með 73 stig2. sæti Pétur Guðjónsson og Jónas Róbertsson með 63 stig3. sæti Gylfi Pálsson og Helgi Steinsson 16 stig4.
Sveit Breka jarðverks varð efst á Suðurlandsmótinu í sveitakeppni sem haldið var 8. og 9. mars sl. Í öðru sæti varð sveit Tryggingamiðstöðvarinnar, sem vann jafnframt sér inn Suðurlandsmeistaratitilinn í sveitakeppni 2008, þar sem sveit Breka jarðverks var aðeins að 1/5 hluta skipuð spilurum úr sunnlenskum bridgefélögum.
Friðjón Þórhallsson og Sigfús Örn Árnason unnu Reykjavíkurmótið í tvímenningi með nokkrum yfirburðum. sjá stöðu 3.sæti: Sveinn R. Þorvaldsson-Gísli Steingrímsson,1.sæti: Friðjón Þórhallsson-Sigfús Örn Árnason, 2.
Pétur Guðjónsson og Jónas Róbertsson unnu Heilsuhornstvímenning Bridgefélags Akureyrar með yfirburðum, hlutu +51. Hart var barist um næstu sæti en endanleg röð var þessi: 2. Valmar Väljaots - Hans Viggó Reisenhus +17 3. Hermann Huijbens - Haukur Jónsson - Stefán Vilhjálmsson +16 4. Grettir Frímannsson - Hörður Blöndal +14 5. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +13 Heilsuhornið á Glerártorgi veitti verðlaun í formi vöruúttektar fyrir þrjú efstu sætin.
Reykjanesmót í tvímenning verður haldið þann 8.mars kl. 11:00Spilað verður í Félagsheimili Mána, Suðurnesjum Keppnisgjöld eru kr. 4.
Daníel Már Sigurðsson og Aron Njáll Þorfinnsson skoruðu grimmt í kvöld (65,3%) og leiða mótið með 63,8 %, í öðru sæti eru Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson með 63,3 %.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni verður haldið 8. og 9. mars, í golfskálanum á Svarfhólsvelli, rétt fyrir utan Selfoss. Keppnisstjóri verður Guðmundur Þór Gunnarsson.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar