Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson skoruðu grimmt fyrsta kvöldið af 4 í aðaltvímenning BR sem hófs í kvöld og leiða þeir listann með 67,9% skor, Guðmundur Snorrason og Aron Njáll Þorfinnsson eru í öðru sæti með 62,4% Sjá stöðu
Erla Sigurjónsdóttir og Sigfús Þórðarson voru heldur betur á skotskónum og náðu meira en 2/3 af mögulegum stigum. Hulda Hjálmarsdóttir og Andrés Þórarinsson komust næst því að hæga á þeim og Inda Hrönn Björnsdóttir og Árni Björn Birgisson enduðu í 3ja sæti.
Á fyrsta spilakvöldinu af þremur í Akureyrarmótinu í einmenning náði Björn Þorláksson langbesta skori eða 65,0%. Næstur var Stefán Sveinbjörnsson með 55,6% og í 3.-5. sæti með 53,3% skor urðu Helgi Steinsson, Sigfús Aðalsteinsson og Una Sveinsdóttir.
Bridgefélag ReykjavíkurAÐALTVÍMENNINGUR 2008 Þriðjudaginn 26. febrúar hefst 4 kvölda aðaltvímenningur BR.
Jón Ingþórsson og Hermann Friðriksson unnu öruggan sigur í einskvölda tvímenningi BR sem fram fór í kvöld.
Einskvöldatvímenningur BRSigurvegarar kvöldsins voru þeir Kristinn Ólafsson og Erlendur Jónsson
Hlynur Garðarsson og Kjartan Ásmundsson sigruðu í þriggja kvölda bötlermóti sem kláraðist í kvöld. Í öðru sæti innan við einum impa á eftir voru þeir Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar