Þegar tvö kvöld eru búin af þrem eru þér Hlynur Garðarsson og Kjartan Ásmundsson með tveggja impa forystu á Jón Baldursson og Þorlák Jónsson. Jón og Láki skoruð mest allra í kvöld 60 impa.
Suðurlandsmótið í tvímenningi var haldið á Heimalandi undir Eyjafjöllum19. janúar sl. 15 pör mættu til leiks og unnu 11 efstu sér inn rétt tilað spila á Íslandsmótinu í tvímenningi í marslok nk.
Ingvar Hilmarsson og Brynjar Jónsson urðu efstir með 62,7% í Alheims-góðgerðar bridgekvöldi hjá Miðvikudagsklúbbnum og heiminum. Inda Hrönn og Svala Pálsdóttir voru í 2. með 61,0%.
Í kvöld hófst þriggja kvölda bötler með þátttöku 32 para hjá BR.Guðmundur Sveinn Hermannsson og Helgi Jóhannsson leiða eftir 10 umferðir af 31.
Miðvikudaginn 23.janúar verður Mivikudagsklúbburinn og BSÍ með Evróputvímenning og rennur allur ágóði til UNICEF. Hvetjum við spilara til að mæta og styrkja þetta góða málefni.
Sveit Enorma ; Sigfús Örn Árnason, Friðjón Þórhallsson, Hermann Lárusson, Þröstur Ingimarsson, Vilhjálmur Sigurðsson jr. og Jón Ingþórsson) unnu mótið nokkuð örugglega.
Nú klárast Reykjavíkurmótið á laugardag, 19.janúar og fyrsta spilakvöld BR á nýju ári verður þriðjudaginn 22.janúar. Fyrsta mótið er 3ja kvölda bötlertvímenningur en þetta keppnisform hefur verið afar vinsælt í BR undanfarin ár.
Reykjanesmótið í sveitakeppni verður haldið 19 og 20.janúar n.k. á heimavelli Bridgefélag Hafnarfjarðar að Flatahrauni 3, Hf.
Björn og Sigurður bestir í nýárstvímenningi B.A. Starfsemi Bridgefélags Akureyrar á nýju ári hófst með nýárstvímenningi 8. janúar. Hlutskarpastir urðu þeir Björn þorláksson og Sigurður Erlingsson með +25 stig.
SR Group leiðir eftir tvær umferðir í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni Sjá heimasíðu mótsins
Miðvikudagsklúbburinn sendir spilirum um land allt bestu óskir um gleðilegt nýtt árStafseminn hefst miðvikudaginn 9.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar