Cavendish - tvímenningur BR

þriðjudagur, 4. desember 2007

Ómar Freyr Ómarsson og Örlygur Már Örlygsson fengu risaskor á öðru kvöldi í Cavendish-tvímenningi BR og fóru úr mínus og á toppinn!

Staða efstu para er þannig þegar eitt kvöld er eftir í þessari skemmtilegu keppni:
1. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur Már Örlygsson 1001
2. Gísli Steingrímsson - Sveinn Þorvaldsson              910
3. Alda Guðnadóttir - Esther Jakobsdóttir                755
4. Gunnlaugur Karlsson - Kjartan Ingvarsson           705
5. Gabríel Gíslason - Harpa Fold Ingólfsdóttir           686
6. Hlynur Garðarsson - Kjartan Ásmundsson            649


Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ingvarsson leiða eftir 1. kvöldið af 3 í cavendish - tvímenning BR sem hófst í kvöld.

Sjá stöðu

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar