Cavendish - tvímenning BR lokið

miðvikudagur, 12. desember 2007

Ómar Freyr Ómarsson og Örlygur Már Örlygsson unnu Cavendish tvímenning BR sem lauk þriðjudaginn 11.desember. Gunnlaugur Sævarsson og Runólfur Jónsson skoruðu grimmt síðasta kvöldið og voru nálægt því að skjótast á toppinn

1. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur Már Örlygsson 1452
2. Gunnlaugur Sævarsson - Runólfur Jónsson        1302
3. Gísli Steingrímsson - Sveinn Þorvaldsson             1080
4. Jónas P. Erlingsson - Guðmundur Pétursson       1040
5. Alda Guðnadóttir - Esther Jakobsdóttir               1033
6. Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson          847

Næsta þriðjudag, 18. desember verður jólasveinatvímenningur

Nánar á bridge.is/br

Cavendish
2.sæti:Gunnlaugur Sævarsson-Runólfur Jónsson, 1. Örlygur Már Örlygsson-Ómar Freyr Ómarsson,
3. Sveinn R. Þorvaldsson-Gísli Steingrímsson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar