Sveit Sigurðar Sigurjónssonar efst í Hraðsveitakeppni BH

miðvikudagur, 21. nóvember 2007

Sveit Sigurðar Sigurjónssonar er efst eftir eitt kvöld af tveimur í Hraðsveitakeppni BH. Með Sigurði spiluðu Halldór Einarsson, Guðbrandur Sigurbergsson og Ásgeir Ásbjörnsson. Næstu sveitir eru sveit Hulduhersins með +24 og sveit Indu með +20.

Heimasíða Bridgefélags Hafnarfjarðar

Mánudaginn 26. nóvember er seinna kvöld í Hraðsveitakeppninni og síðan byrjar Aðalsveitakeppni BH.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar