Miðvikudagsklúbburinn: Ásdís Matthíasdóttir og Þórey Eiríksdóttir efstar með 59.9%

fimmtudagur, 29. nóvember 2007

Ásdís Matthíasdóttir og Þórey Eiríksdóttir efstar með 59,9%


Í 2. sæti voru Inda Hrönn Björnsdóttir og Svala Pálsdóttir með 55.2% og
í 3. sæti Eggert Bergsson og Kolbrún Guðveigsdótti
 Efsta parið fékk flottar ostakörfur frá Osta og smjörsölunni
 2. sæti fékk gjafabréf á American Style og Guðrún Jörgensen og Guðlaugur Sveinsson fengu
könnur og konfekt

Heimasíða miðvikudagsklúbbsins 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar