Hraðsveitakeppni BR lokið

miðvikudagur, 21. nóvember 2007

Sveit kennd við Pál Þórsson kennara vann hraðsveitakeppni BR.  Í öðru sæti kom sveit kennd við Pál Valdimarsson línumann.  Í þriðja sæti sveit Grant Thornton Bókara.

Sjá lokastöðuna

Páll Þórsson
Sigurvegarar í hraðsveitakeppni:
Hermann Friðriksson, Páll Þórsson, Jón Ingþórsson og Sverrir Þórisson

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar