Bridgefélag Reykjavíkur - Cavendish-tvímenningur að hefjast í kvöld!

þriðjudagur, 27. nóvember 2007

3ja kvölda Cavendish tvímenningur(imps across the field) hefst hjá Bridgefélagi Reykjavíkur í kvöld! Þetta spilaform hefur verið gríðarlega vinsælt undanfarin ár og mikið um sveiflur og fjör. Spilamennska hefst að vanda kl. 19 í Síðumúla 37. Hægt að skrá sig hér, nú eða á staðnum. Nánar á bridge.is/br

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar