Haustmonradmeistarar BR
Guðrún Jóhannesdóttir og Haraldur Ingason héldu velli og sigruðu í haustvímenningi BR.
Lokastaðan
1. Guðrún Jóhannesdóttir.-Haraldur Ingason 55.10%
2. Gunnlaugur Karlsson-Kjartan Ingvarsson 54.65%
3. Hermann Friðriksson-Hlynur Angantýs/Jón Ingþórs 53,95%
4. Kjartan Ásmundsson-Hlynur Garðarsson/Stefán Jóhannsson
53,90%
5. Páll Valdimarsson-Sverrir Kristinsson 53,30%
6. Hjördís Sigurjónsdóttir-Ragnheiður Nielsen 52,95%
3.sæti: Hermann Friðriksson(Jón Ingþórs og Hlyn Antantýs vantar á
myndina)
1. sæti: Haraldur Ingason - Guðrún Jóhannesdóttir
2. sæti: Kjartan Ingvarsson - Gunnlaugur Karlsson
Guðrún Kristín Jóhannesdóttir og Haraldur Ingason unnu fyrsta spilakvöld BR með glæsilegum endaspretti. Í öðru sæti urðu Halldór Svanbergsson og Stefán Stefánsson.
Minnt á árskortin, 18.000 kr eða um 650 kr hvert skipti. Gott fyrir hörðustu spilarana, borgar sig ef spilað 23 skipti eða meira. Björgvin keppnisstjóri tekur við pöntunum. Mörg fyrirtæki og stéttarfélög veita íþróttastyrki, tilvalið að nota í bridge.