Hermann Friðriksson og Hlynur Angantýsson skutust á toppinn í síðustu umferð og fengu fína skor, 63,6%. Jöfn í 2. sæti voru Páll Valdimarsson og Eiríkur Jónsson og Erla Sigurjónsdóttir og Sigfús Þórðarson með 62,7%.
14 pör mættu til leiks á Grand Hotel laugardaginn 16.júní. Skemmtu spilarar sér vel og var mikil spenna um efstu sæti. Efstu pör: 1. Þröstur Ingimarsson - Ragnar Jónsson 62,3% 2. Ísak Örn Sigurðsson - Guðmundur Baldursson 61,6% 3. Guðlaugur Sveinsson - Sveinn Rúnar Eiríksson 54,3 4. Kjartan Ingvarsson - Halldór Úlfar Halldórsson 54,2% 5. Halldór Svanbergsson - Guðlaugur Bessason 52,5% 6. Torfi Rúnar Kristjánsson - Hjálmar S.
Bridgefélag Akureyrar er komið í nýtt og magnað húsnæði og Sumarbridge er hafið af krafti. Nýja aðstaðan er í glæsilegum sal Lionsklúbbsins Hængs við Skipagötu og er ekki hægt að segja annað en að fyrsta Sumarbridsið þar hafi heppnast með miklum ágætum.
Guðrún Jóhannesdóttir og Unnar Atli Guðmundsson unnu einskvölds tvímenning í Sumarbridge með 60,8%. Næstir voru Páll Valdimarsson og Eiríkur Jónsson með 59,7% og Eggert Bergsson og Baldur Bjartmarsson með 59,2%.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar