Aðaltvímenningur BR og topp 24 einmenningur
Bræðurnir Hrólfur og Oddur Hjaltasynir skoruðu grimmt síðasta kvöldið í aðaltvímenningi BR og sigruðu af öryggi. Fróðir menn telja að ekkert par hafi unnnið aðaltvímenning BR jafn oft og þeir bræður!! Lokakvöld BR verður 8.maí þar sem 24 efstu spilarar vetrarins í bronsstigum spila einmenning með veglegum verðlaunum.
Efstu pör urðu eftirtalin:
1. Hrólfur Hjaltason - Oddur
Hjaltason
60,7%
2. Guðmundur Baldursson - Steinberg
Ríkarðsson
56,7%
3. Vilhjálmur Sigurðsson - Jón Ingþórsson/Sigurbjörn
Haralds 54,0%
4. Rúnar Einarsson - Haraldur
Gunnlaugsson 52,6%
5. Ómar Olgeirsson - Kristján Blöndal/Ragnheiður
Nielsen
52,1%
6. Gylfi Baldursson - Arnar
Geir Hinriksson
52,0%
2.sæti: Steinberg Ríkarðsson-Guðmundur Baldursson, 1.sæti: Oddur
Hjaltason-Hrólfur Hjaltason
Næsta föstudagskvöld telur með í bronsstigum vetrarins svo enn er von fyrir þá sem ekki eru búnir að tryggja sig inn á topp 24 listann sem gefur þátttökurétt í einmenningnum næsta þriðjudag. Ef einhver getur ekki mætt þá er farið niður listann svo þeir sem eru rétt fyrir neðan 24.sætið eiga ágæta möguleika að spila með. Haft verður samband við þá.
Staðan 2.maí:
1 | Ómar Olgeirsson | 576 |
2 | Kristján Blöndal | 380 |
3 | Oddur Hjaltason | 337 |
4 | Sveinn Rúnar Eiríksson | 330 |
5 | Hrólfur Hjaltason | 328 |
6 | Sveinn R. Þorvaldsson | 289 |
7 | Ísak Örn Sigurðsson | 288 |
8 | Gísli Steingrímsson | 288 |
9 | Símon Símonarson | 271 |
10 | Hrannar Erlingsson | 269 |
11 | Jón Ingþórsson | 266 |
12 | Hermann Friðriksson | 261 |
13 | Vilhjálmur Sigurðsson JR | 257 |
14 | Björgvin Már Kristinsson | 237 |
15 | Steinar Jónsson | 227 |
16 | Guðmundur Baldursson | 225 |
17 | Páll Valdimarsson | 224 |
18 | Sverrir G. Kristinsson | 214 |
19 | Jón Baldursson | 204 |
20 | Steinberg Ríkarðsson | 181 |
21 | Guðmundur Sv. Hermannsson | 177 |
22 | Sverrir Ármannsson | 177 |
23 | Daníel Már Sigurðsson | 172 |
24 | Aðalsteinn Jörgensen | 169 |
25 | Helgi Jóhannsson | 161 |
26 | Þorlákur Jónsson | 151 |
27 | Erla Sigurjónsdóttir | 149 |
28 | Vignir Hauksson | 143 |
29 | Stefán Jóhannsson | 142 |
30 | Halldór Þorvaldsson | 142 |
31 | Ásmundur Pálsson | 140 |
32 | Þorsteinn Joensen | 137 |
33 | Ómar Freyr Ómarsson | 136 |
34 | Örlygur Már Örlygsson | 134 |
35 | Eggert Bergsson | 132 |
36 | Friðjón Þórhallsson | 130 |
37 | Sigfús Þórðarson | 129 |
38 | Ragnheiður Nielsen | 122 |
39 | Kristinn Þórisson | 120 |
40 | Sigurbjörn Haraldsson | 119 |
Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkarðsson eru enn á toppnum þegar eitt kvöld er eftir í aðaltvímenningi BR. Aðaltvímenningurinn klárast næsta þriðjudag, 1.maí en lokakvöld BR verður 8.maí þar sem 24 efstu spilarar vetrarins í bronsstigum spila einmenning með veglegum verðlaunum.
1. Guðmundur Baldursson - Steinberg Ríkarðsson
58,0%
2. Hrólfur Hjaltason - Oddur
Hjaltason
57,7%
3. Vilhjálmur Sigurðsson jr. - Jón
Ingþórsson 55,3%
6. Sveinn Þorvaldsson - Gísli
Steingrímsson
51,9%
5. Vignir Hauksson - Jón
Hilmarsson
51,3%
6. Rúnar Einarsson - Haraldur
Gunnlaugsson
51,0%
2 pör eru búin að taka dágóða forystu í aðaltvímenningi BR eftir 2 kvöld af 4. Forseti BSÍ, Guðmundur Baldursson ásamt Steinberg Ríkarðssyni náðu að velta tvímenningshaukunum Hrólfi og Oddi Hjaltasonum úr toppsætinu. Næstu pör eygja enn von ef vel verður haldið á spilum næstu 2 kvöld.
1. Guðmundur Baldursson-Steinberg Ríkarðsson
60,0%
2. Hrólfur Hjaltason - Oddur
Hjaltason
58,8%
3. Rúnar Einarsson-Haraldur
Gunnlaugsson 55,1%
4. Ástvaldur Óli Ágústsson-Kristinn
Þórisson
54,6%
5. Ómar Ómars - Örlygur Már
Örlygsson
53,8%
6. Sveinn Þorvaldsson-Gísli
Steingrímsson 53,5%
Minnt er á bronsstigakeppnina þar sem 24 efstu vinna sér rétt í
veglegum lokaeinmenningi 8.maí.
Nánar bridge.is/br
Aðaltvímenningur BR hófst þriðjudaginn 10.apríl. Þátttakan er heldur dræm eða aðeins 20 pör. Margir þreyttir eftir mikla spilamennsku um páskana. Bræðurnir Hrólfur og Oddur Hjaltasynir létu það ekki á sig fá og eru með forystu ásamt Ómari Frey Ómarssyni og Örlygi Má Örlygssyni.
Staða efstu para eftir 1 kvöld af 4:
1. Hrólfur Hjaltason - Oddur
Hjaltason
60,5%
2. Ómar Freyr Ómarsson - Örlygur
Már Örlygsson 60,5%
3. Guðmundur Baldursson - Steinberg Ríkarðsson
60,1%
4. Sveinn Þorvaldsson - Gísli
Steingrímsson 56,4%
5. Ástvaldur Óli Ágústsson - Kristinn
Þórisson
55,6%
6. Rúnar Einarsson - Haraldur
Gunnlaugsson
54,7%
Minnt er á bronsstigakeppnina þar sem 24 efstu vinna sér rétt í veglegum lokaeinmenningi 8.maí. Einnig verða veitt verðlaun fyrir bronsstigahæsta spilara vetrarins, efstu konu og yngri spilara.
Nánar bridge.is/br