Alfreðsmótið hafið
miðvikudagur, 11. apríl 2007
Alfreðsmótið hafið
Síðasta stóra mót vetrarins er hafið hjá Bridgefélagi
Akureyrar
en það er Alfeðsmótið í impatvímenningi sem er eitt af
skemmtilegri mótunum að margra mati. Auk þess að keppa sjálfstætt
þá eru pör dregin saman í sveitir þar sem samanlagður árangur
gildir.
Tvö pör voru í sérflokki fyrsta kvöldið og enduðu jöfn:
1.-2. Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir +34
1.-2. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +34
3. Pétur Gíslason - Björn Þorláksson +8
4. Stefán Sveinbjörnsson - Ragnheiður Haraldsdóttir +3
Efstu sveitirnar eru:
1. Jón, Una, Valmar Valjoets og Sigurður Erlingsson +30
2. Gylfi, Helgi, Hermann Huijbens og Símon Gunnarsson
+24