Heilsuhornstvímenning lokið hjá B.A.
miðvikudagur, 28. febrúar 2007
Heilsuhornstvímenning lokið
Hermann Huijbens og aðrir eigendur Heilsuhornsins hafa
undanfarin ár styrkt eitt mót hjá B.A. með glæsilegum
vinningum en því er nýlokið. Eftir talin pör urðu efst að
loknum báðum kvöldum en sigur Péturs og Björns var ekki í verulegri
hættu:
1. Pétur Gíslason - Björn Þorláksson +53
2. Grettir Frímannsson - Pétur Guðjónsson +31
3. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson +20
4. Helgi Steinsson - Gylfi Pálsson +19
5. Viggó Reisenhus - Valmar Valjoets +12
Þann 20.febrúar var fyrsta kvöldið af þremur í
einmenningskeppni félagsins og það er óhætt að segja að allt sé
galopið en aðeins 5 stig skildu að 1. og 6.sætið en miðlungur var
90 stig:
1. Magnús Magnússon 100 eða 55,6%
2. Sigfús Aðalsteinsson 98 eða 54,4%
3. Brynja Friðfinnsdóttir 97 eða 53,9%
4.-5. Reynir Helgason 96 eða 53,3%
4.-5. Pétur Gíslason 96 eða 53,3%
6. Björn Þorláksson 95 eða 52,8%
Sunnudaginn 11.febrúar var lítill impatvímenningur sem fór
svo:
1. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason +67 impar
2. Stefán Vilhjálmsson - Gylfi Pálsson +15 impar
3. Jón Sverrisson - Stefán Sveinbjörnsson +0 impar
Næsta mót er Halldórsmótið í Board-a-match
sveitakeppni, þriggja kvölda mót. Tekið er við skráningu bæði para
og sveita.