BR - 3ja kvölda bötler
Mikil spenna var fyrir síðustu umferð í bötlertvímenningi BR en 4-5 pör áttu möguleika á að vinna. Daníel Már Sigurðsson og Stefán Jóhannsson fengu góða setu og stóðu uppi sem sigurvegarar.
1. Daníel Már Sigurðsson - Stefán
Jóhannsson
134
2. Jónas P. Erlingsson - Hrólfur og Oddur
Hjaltasynir 129
3. Vignir Hauksson - Helgi
Bogason 116
4. Ómar Olgeirsson - Kristján
Blöndal
108
5. Esther Jakobsdóttir - Alda
Guðnadóttir
100
6. Helgi Jóhannsson - Guðmundur Sv. Hermannsson 97
Þriðjudagana fyrir og eftir Bridgehátíð verða spilaðir eins kvölds
tvímenningar en samanlagt skor telur til verðlauna. Nánar:
bridge.is/br
Esther Jakobsdóttir og Alda Guðnadóttir skutu sér á toppinn eftir 2 kvöld af 3 í bötlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur. Nokkur pör fylgja fast á eftir og spennandi verður að sjá hvernig fer síðasta kvöldið.
1. Esther Jakobsdóttir - Alda
Guðnadóttir
+98
2. Daníel Már Sigurðsson - Stefán Jóh/Aron Þ. +95
3. Helgi Jóhannsson - Guðmundur Sv. Herm.
+83
4. Vignir Hauksson - Helgi
Bogason
+69
5. Hrólfur Hjaltason - Jónas P.
Erlingsson
+48
6. Bjarni Jónsson - Eiríkur
Sæmundsson
+34
Sjá nánar á bridge.is/br
Daníel Már Sigurðsson og Stefán Jóhannsson skoruðu vel á fyrsta kvöldi af þremur í bötlertvímenningi hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Keppnisformið býður upp á miklar sveiflur en staða efstu para er þannig:
1. Daníel Már Sigurðsson - Stefán
Jóhannsson
52
2. Esther Jakobsdóttir - Alda
Guðnadóttir
48
3. Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr
Baldursson
41
4. Helgi Jóhannsson - Guðmundur Sv. Hermannsson 30
5. Vignir Hauksson - Helgi
Bogason
26
6. Rúnar Gunnarsson - Páll
Þórsson
13
Sjá nánar á bridge.is/br