Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2007
Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni lauk um síðustu
helgi. Þrjár sveitir háðu harða baráttu um titilinn en á
lokasprettinum reyndist Eyktarsveitin sterkust og varði þar
með titilinn.
Reykjavíkurmeistarar 2007 eru: Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson,
Aðalsteinn Jörgensen - Sverrir Ármannsson, Bjarni Einarsson -
Sigurbjörn Haraldsson. Til hamingju kappar!
1.sæti: Eykt - Sigurbjörn Haraldsson, Þorlákur Jónsson, Bjarni
Einarsson, Jón Baldursson
Einnig spiluðu í sveitinni Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir
Ármannsson.
13 efstu sveitirnar vinna sér rétt í undankeppni Íslandsmótsins
í sveitakeppni
Lokastaðan:
1 | Eykt | 337 |
2 | Grant Thornton | 325 |
3 | Karl Sigurhjartarson | 324 |
4 | Björn Eysteinsson | 300 |
5 | Sölufélag garðyrkjumanna | 290 |
6 | Málning | 285 |
7 | Garðs apótek | 283 |
8 | Garðar & vélar | 263 |
9 | Myndform | 259 |
10 | Lekta | 255 |
11 | VÍS | 237 |
12 | Esja kjötvinnsla | 235 |
13 | Eðvarð Hallgrímsson | 234 |
14 | undirfot.is | 221 |
15 | Plastprent | 193 |
16 | Jóhann Sigurðarson | 174 |
17 | Eggið | 158 |
18 | Birta | 147 |
Nánar á heimsíðu Reykjavíkurmótsins
2. sæti - Grant Thornton: Hrannar Erlingsson, Sveinn Rúnar
Eiríksson,
Steinar Jónsson og Jónas P. Erlingsson.
Einnig spiluðu í sveitinni Hrólfur Hjaltason og Oddur
Hjaltason.
3.sæti - Karl Sigurhjartarson: Fyrirliðinn, Anton Haraldsson,
Ljósbrá Baldursdóttir
og Magnús E. Magnússon. Á myndina vantar Matthías Þorvaldsson og
Sævar Þorbjörnsson.
Eykt - Esja Kjötvinnsla. Þorlákur Jónsson og Jón Baldursson spila
hér við
Esther Jakobsdóttir og Öldu Guðnadóttir.
Grant - Jóhann Sigurðsson. Steinar Jónsson og Jónas P.
Erlingsson
spila hér við yngri spilarana Indu Hrönn Björnsdóttir og Grím
Kristinsson.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni er nú í fullum gangi og eru búnar 11 umferðir af 17. Mótið klárast næstu helgi, 20.-21. janúar. Grant Thornton hefur sýnt mikinn stöðugleika og hefur tekið góða forystu en núverandi Reykjavíkurmeistar og Íslandsmeistar í sveit Eyktar eygja enn von um að verja titilinn. Mikil barátta er hjá nokkrum sveitum að halda sér meðal 13 efstu því það er kvóti Reykjavíkur á Íslandsmót. Sjá nánar á bridge.is.
Staðan:
1 | Grant Thornton | 232 |
2 | Eykt | 212 |
3 | Málning | 199 |
4 | Karl Sigurhjartarson | 198 |
5 | Björn Eysteinsson | 187 |
6 | Sölufélag garðyrkjumanna | 185 |
7 | Myndform | 184 |
8 | Garðs apótek | 176 |
9 | Garðar & vélar | 167 |
10 | VÍS | 161 |
11 | Esja kjötvinnsla | 150 |
12 | Lekta | 144 |
13 | undirfot.is | 142 |
14 | Eðvarð Hallgrímsson | 137 |
15 | Plastprent | 132 |
16 | Jóhann Sigurðarson | 116 |
17 | Birta | 106 |
18 | Eggið | 103 |
Nánar á heimsíðu Reykjavíkurmótsins
Nú er Reykjavíkurmótið í sveitakeppni byrjað og voru 2 umferðir
spilaðar þriðjudaginn 9. janúar.
18 sveitir taka þátt en 13 efstu komast í undankeppni
Íslandsmótsins.
Garðsapótek er með fullt hús stiga eftir 2 leiki en margar hörkusveitir eru skammt undan.
Efstu sveitir:
1 | Garðs apótek | 50 | stig |
2 | Málning | 49 | stig |
3 | Eykt | 43 | stig |
4 | Sölufélag garðyrkjumanna | 41 | stig |
5 | Myndform | 40 | stig |
6 | Karl Sigurhjartarson | 37 | stig |
Í bötlerútreikningi para eru Aron Þorfinnsson og Nathaniel Thurston efstir með 1282 stig, í 2.sæti Sigtryggur Sigurðsson og Runólfur Pálsson með 997 og í 3.sæti Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson með 947.
Nánar á heimsíðu Reykjavíkurmótsins
Mótið heldur svo áfram á laugardag og sunnudag og eru áhorfendur hvattir til að mæta og fylgjast með spennandi spilamennsku.