Reykjavíkurmótið í sveitakeppni
miðvikudagur, 17. janúar 2007
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni er nú í fullum gangi og eru búnar 11 umferðir af 17. Mótið klárast næstu helgi, 20.-21. janúar. Grant Thornton hefur sýnt mikinn stöðugleika og hefur tekið góða forystu en núverandi Reykjavíkurmeistar og Íslandsmeistar í sveit Eyktar eygja enn von um að verja titilinn. Mikil barátta er hjá nokkrum sveitum að halda sér meðal 13 efstu því það er kvóti Reykjavíkur á Íslandsmót. Sjá nánar á bridge.is.
Staðan:
| 1 | Grant Thornton | 232 |
| 2 | Eykt | 212 |
| 3 | Málning | 199 |
| 4 | Karl Sigurhjartarson | 198 |
| 5 | Björn Eysteinsson | 187 |
| 6 | Sölufélag garðyrkjumanna | 185 |
| 7 | Myndform | 184 |
| 8 | Garðs apótek | 176 |
| 9 | Garðar & vélar | 167 |
| 10 | VÍS | 161 |
| 11 | Esja kjötvinnsla | 150 |
| 12 | Lekta | 144 |
| 13 | undirfot.is | 142 |
| 14 | Eðvarð Hallgrímsson | 137 |
| 15 | Plastprent | 132 |
| 16 | Jóhann Sigurðarson | 116 |
| 17 | Birta | 106 |
| 18 | Eggið | 103 |
