Bridgefélag Selfoss - Hraðsveitakeppni hafin og Sigfúsarmótið búið
Sigfúsarmótinu lauk 16. nóvember sl. með öruggum sigri Guðjóns Einarssonar og Björns Snorrasonar. Í öðru sæti urðu Guðmundur Gunnarsson og Daníel Már Sigurðsson og í þriðja sæti Þröstur Árnason og Ríkharður Sverrisson.
Hraðsveitakeppnin hófst fimmtudagskvöldið 23. nóvember sl. Í mótinu taka 8 sveitir þátt. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi:
Röð: |
Sveit: |
Skammstöfun |
Stig |
1. |
Anton, Pétur, Gunnar H. og Stefán |
APGS |
553 |
2. |
Guðjón, Björn, Kjeld og Eyjólfur |
GBKE |
544 |
3. |
Brynjólfur, Guðmundur T., Grímur og Sigurður V. |
BGGS |
534 |
4. |
Þröstur, Ríkharður, Magnús og Gísli H. |
ÞRMG |
524 |
5. |
Ólafur, Runólfur, Ari og Knútur |
ÓRAK |
520 |
6. |
Guðmundur G., Þórður, Símon og Össur |
GÞSÖ |
469 |
7. |
Gunnar Þ., Garðar, Guðmundur S. og Hörður |
GGGH |
446 |
8. |
Kristján, Helgi, Erlingur og Sigurður S. |
KHES |
442 |
Nánar má finna um úrslitinn á heimasíðu Bridgefélag Selfoss