BR - Öruggur sigur Hermanns Friðrikssonar í hraðsveitakeppni
Sveit Hermanns Friðrikssonar sigraði með nokkrum yfirburðum í hraðsveitakeppni BR en sveitin fékk hæsta kvöldskorið öll þrjú kvöldin! Í sveitinni spiluðu Hermann Friðriksson, Ómar Olgeirsson, Hlynur Angantýsson, Vilhjálmur Sigurðsson jr. og Jón Ingþórsson. Undirföt.is skoraði grimmt síðasta kvöldið og tryggði sér annað sætið. Í bötlerúteikningi para urðu Björgvin Már Kristinsson og Sverrir Kristinsson efstir með 1,31 impa í spili.
1. Hermann
Friðriksson
+252
2.
Undirföt.is
+132
3.
Garðsapótek
+ 81
4. Aron
Þorfinnsson
+ 56
5. Norðan
4
+ 44
6. Sölufélag Garðyrkjumanna + 17
Föstudagsbridge 17. nóvember - 14 pör
1. Þorsteinn Joensen - Harpa Fold Ingólfsdóttir 61,6%
2. Gísli Steingrímsson - Sveinn R.
Þorvaldsson 57,7%
3. Árni Hannesson - Oddur
Hannesson
56,0%
Næsta þriðjudagskvöld, 28.nóvember hefst þriggja kvölda
Cavendish tvímenningur. Búast má við mikilli þátttöku en þetta mót
hefur verið afar vinsælt undanfarin ár. Tilvalin æfing fyrir
Íslandsmótið í bötlertvímenningi sem fer fram laugardaginn 2.
desember.
Takið frá fimmtudagskvöldið 7.desember fyrir jólabingó BR!
Tilvalið fyrir spilara að taka maka og börn með í bingó!
1. Hermann Friðriksson: Vilhjálmur Sigurðsson jr., Ómar
Olgeirsson,
Hermann Friðriksson, Jón Ingþórsson.
Einnig spilaði Hlynur Angantýsson í sveitinni
2. Undirföt.is: Kjartan Ásmundsson, Björgvin Már Kristinsson,
Daníel Már Sigursson og Sverrir Kristinsson jr.
Einnig spiluðu í sveitinni Stefán Jóhannsson og Hlynur
Garðarsson.