Barambambara hjá B.A

miðvikudagur, 15. nóvember 2006
Hörð toppbarátta hjá B.A.
Nú er lokið 3 kvöldum af 4 í Akureyrarmótinu í tvímenningi. Stærstu tíðindin eru að Siggunum, sem höfðu leitt hingað til, var velt af stalli og 5 pör berjast nú helst um titilinn. Einnig var afar jafnt hjá efstu pörum kvöldsins.
Úrslit 3.kvölds:
1. Soffía Guðmundsdóttir - Magnús Magnússon +34
2. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson +33
3. Stefán Vilhjálmsson - Hermann Huijbens +32
4. Helgi Steinsson - Gylfi Pálsson +27
Heildarstaðan:
1. Jónas Róbertsson - Pétur Guðjónsson +55
2. Helgi Steinsson - Gylfi Pálsson +51
3. Sigurður Erlingsson - Sigurður Björgvinsson - Hjalti Bergmann +49
4. Stefán Vilhjálmsson - Hermann Huijbens - Guðmundur Gunnlaugsson +44
5. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson - Haukur Harðarson +39
Um daginn lauk Greifamótinu og þar voru verðlaunahafar:
1. Reynir Helgason - Frímann Stefánsson +108
2. Ævar Ármannsson - Árni Bjarnason +66
3. Jónas Róbertsson - Pétur Guðjónsson +35
Sunnudaginn 5.nóvember urðu efst:
1. Hermann Huijbens - Reynir Helgason +14
2. Ragnheiður Haraldsdóttir - Gylfi Pálsson +8
3. Brynja Friðfinnsdóttir - Ólína Sigurjónsdóttir +7
Þann 28. nóvember hefst svo þriggja kvölda hraðsveitakeppni hjá Bridgefélagi Akureyrar

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar