Sigfúsarmótið hafið hjá Bridgefélagi Selfoss
Sigfúsarmótið, sem er aðaltvímenningur félagsins, hófst fimmtudagskvöldið 2. október. Í mótinu taka 16 pör þátt og eru spiluð 2 spil á milli para, allir við alla á kvöldi. Mótinu verður síðan framhaldið 2. 9. og 1. nóvember. Úrslit fyrsta kvöldsins urðu:
|
Röð |
Par |
Stig |
|
1. |
Þröstur Árnason - Ríkharður Sverrisson |
37 |
|
2. |
Guðmundur Þór Gunnarsson - Þórður Sigurðsson |
36 |
|
3. |
Björn Snorrason - Guðjón Einarsson |
31 |
|
4. |
Gísli Hauksson - Magnús Guðmundsson |
25 |
|
5. |
Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason |
24 |
|
6. |
Gunnar Björn Helgason - Daníel Már Sigurðsson |
21 |
|
7. |
Ólafur Steinason - Runólfur Þór Jónsson |
19 |
|
8. |
Höskuldur Gunnarsson - Jón Smári Pétursson |
12 |
|
9. |
Hörður Thorarensen - Sigurður Magnússon |
6 |
|
10. |
Sigurður Vilhjálmsson - Grímur Magnússon |
-14 |
|
11. |
Anton Hartmannsson - Pétur Hartmannsson |
-19 |
|
12. |
Símon G. Sveinsson - Össur Friðgeirsson |
-23 |
|
13. |
Garðar Garðarsson - Gunnar Þórðarson |
-25 |
|
14. |
Guðmundur Theodórsson - Brynjólfur Gestsson |
-26 |
|
15.-16. |
Sigurður Sigurðsson - Erlingur Viggósson |
-52 |
|
15.-16. |
Kjeld Soegaard - Eyjólfur Sturlaugsson |
-52 |
