Greifalvarleg staða í B.A.

fimmtudagur, 19. október 2006

Nú er lokið tveimur kvöldum af þremur í Greifamóti B.A., sem er impatvímenningur, en 3 pör hafa tekið nokkuð afgerandi forystu. Reynir og Frímann leiða eftir +27 impa í viðureign við Óskar Nafnleyndar.

Frammistaða 2.kvöldið, 17.október:

1. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason +37

2. Jónas Róbertsson - Pétur Guðjónsson +30

3. Ævar Ármannsson - Árni Bjarnason +26

4. Haukur Harðarson - Grétar Örlygsson +25

Heildarstaðan:

1. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason +75

2. Ævar Ármannsson - Árni Bjarnason +61

3. Jónas Róbertsson - Pétur Guðjónsson +46

4. Jón Sverrisson - Ragnheiður Haralddóttir +13

5. Hans Viggó Reisenhus - Sveinbjörn Sigurðsson +11

Sunnudaginn 15.október urðu efst:

1. Stefán Vilhjálmsson - Hermann Huijbens +14

2. Sigurður Erlingsson - Reynir Helgason +12

3. Brynja Friðfinnsdóttir - Soffía Guðmundsdóttir +2

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar