Bridgefélag Reykjavíkur - Bötlertvímenningur
Þriggja kvölda bötlertvímenningi BR lauk þriðjudaginn 10.október.
Þorlákur Jónsson og Jón Baldursson settu í fluggír síðasta
kvöldið en þeir byrjuðu kvöldið í 6.sæti.
Röð efstu para:
1. Þorlákur Jónsson - Jón
Baldursson
125
2. Sveinn Þorvaldsson - Gísli
Steingrímsson
101
3. Magnús Magnúss.-Matthías Þ./Ásmundur P.
99
4. Sveinn Rúnar Eiríksson - Hrólfur
Hjaltason 93
5. Guðrún Jóhannesdóttir - Arngunnur Jónsdóttir 89
6. Ómar Olgeirsson - Kristján
Blöndal
84
Hluti af verðlaunahöfum: Sveinn Þorvaldsson, Þorlákur
Jónsson,
Gísli Steingrímsson og Magnús Magnússon. Jón Baldursson
og
Ásmundur Pálsson voru farnir heim þreyttir eftir erfitt
kvöld.
Skor kvöldsins:
1. Þorlákur Jónsson - Jón Baldursson 79
2. Helgi Bogason - Vignir
Hauksson 71
3. Helgi Jónsson - Helgi Sigurðsson
43
Föstudaginn 6.október var dræm þátttaka en deildakeppnin stóð yfir
alla helgina svo flestir hafa notað kvöldið í hvíld fyrir þau
átök.
1. Sigfús Þórðarson - Erla Sigurjónsdóttir
2. Sigurður Kristjánsson - Eiríkur Sigurðsson
3. Magnús Sverrisson - Halldór Þorvaldsson
Næsta keppni Bridgefélags Reykjavíkur er þriggja kvölda Swiss
monrad sveitakeppni en þar eru spilaðir stuttir leikir og
fullnaðarsigur er 8-0. Hefst þriðjudaginn 17.október.
Föstudagsbridge vikulega, alltaf fjör. Allir spilarar velkomnir í
Síðumúla 37. Spilamennska hefst kl. 19:00. Nánar á bridge.is/br
Minnt er á bronsstigakeppnina en 24 efstu vinna sér rétt í lokaeinmenning BR sem haldinn verður í vor. Lögð saman bronsstig þriðjudaga og föstudaga. Staða 24 efstu 10.október:
Röð | Spilari | Brons |
1 | Sverrir G. Kristinsson | 54 |
2 | Jón Baldursson | 53 |
3 | Þorlákur Jónsson | 53 |
4 | Björgvin Már Kristinsson | 49 |
5 | Aðalsteinn Jörgensen | 46 |
6 | Sverrir Ármannsson | 46 |
7 | Birkir Jónsson | 40 |
8 | Kristján B. Snorrason | 40 |
9 | Magnús Eiður Magnússon | 39 |
10 | Harpa Fold Ingólfsdóttir | 38 |
11 | Þorsteinn Joensen | 38 |
12 | Kristján Blöndal | 36 |
13 | Ómar Olgeirsson | 36 |
14 | Magnús Sverrisson | 34 |
15 | Arngunnur Jónsdóttir | 33 |
16 | Guðrún Jóhannesdóttir | 33 |
17 | Ómar Freyr Ómarsson | 33 |
18 | Örlygur Már Örlygsson | 33 |
19 | Guðmundur Skúlason | 32 |
20 | Sveinn Stefánsson | 32 |
21 | Hermann Friðriksson | 32 |
22 | Helgi Bogason | 32 |
23 | Vignir Hauksson | 32 |
24 | Eggert Bergsson | 29 |