Spilamennskan hjá Bridgefélagi Selfoss fer líflega af stað
Fyrsta almenna mót vetrarins var eins kvölds tvímenningur sem spilaður var 28. september 2006. Til leiks mættu 13 pör. Úrslit urðu:
Röð |
Par |
Stig |
1. |
Björn Snorrason - Guðjón Einarsson |
49 |
2. |
Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason |
37 |
3. |
Gunnar B. Helgason - Brynjólfur Gestsson |
25 |
4. |
Ólafur Steinason - Þröstur Árnason |
17 |
5.-6. |
Örn Guðjónsson - Kjartan Kjartansson |
12 |
5.-6. |
Sigurður Vilhjálmsson - Grímur Magnússon/Gísli Þórarinsson |
12 |
7. |
Höskuldur Gunnarsson - Jón Smári Pétursson |
-2 |
8.-10. |
Guðmundur Sæmundsson - Hörður Thorarensen |
-4 |
8.-10. |
Anton Hartmannsson - Pétur Hartmannsson |
-4 |
8.-10. |
Kjeld Soegaard - Guðmundur Þór Gunnarsson |
-4 |
11. |
Garðar Garðarsson - Gunnar Þórðarson |
-14 |
12. |
Össur Friðgeirsson - Símon G. Sveinsson |
-22 |
13. |
Sigurður Sigurðarson - Gísli Steingrímsson |
-50 |
Næsta mót verður 3. kvölda butlertvímenningur, Málarabutlerinn, sem verður spilaður 5. 12. og 19. október. Skráning er hjá Garðari í síma 862 1860.
Nánar má finna um spilamennsku Bridgefélags Selfoss á heimasíðu þess.