Bridgefélag Reykjavíkur - Einmenningur og bronsstigauppgjör
Einmenningsmót BR fyrir
bronsstigahæstu spilara BR í vetur fór fram þriðjudaginn
16.maí. Veglegt gjafabréf frá Heimsferðum fyrir
sigurvegarann!! Einnig voru veitt verðlaun fyrir stigahæsta
spilara vetrarins, efstu konuna og yngri spilarann. Í
hléi var boðið upp á veitingar.
Magnús Magnússon gerði sér
lítið fyrir og sigraði bæði bronsstigakeppni vetrarins og
einmenninginn en hann skaust einu stigi upp fyrir Pál Þórsson í
síðustu umferð. Stjórn BR vill þakka fyrir
spilamennskuna í vetur og hlakkar til að sjá ykkur við græna borðið
næsta haust!
Lokastaðan í bronsstigum:
Magnús Eiður Magnússon | 429 |
Matthías Þorvaldsson | 413 |
Sævar Þorbjörnsson | 302 |
Ómar Olgeirsson | 287 |
Ragnar S. Magnússon | 284 |
Hermann Friðriksson | 282 |
Páll Valdimarsson | 280 |
Steinberg Ríkarðsson | 274 |
Guðmundur Baldursson | 267 |
Hrólfur Hjaltason | 265 |
Efstu konur | |
Ljósbrá Baldursdóttir | 175 |
Hrafnhildur Skúladóttir | 119 |
Erla Sigurjónsdóttir | 117 |
Eva Baldursdóttir | 108 |
Alda Guðnadóttir | 93 |
Arngunnur Jónsdóttir | 92 |
Guðrún Jóhannesdóttir | 92 |
Efstu yngri spilarar | |
Óttar Ingi Oddsson | 122 |
Eva Baldursdóttir | 108 |
Ari Már Arason | 62 |
Gabríel Gíslason | 30 |
Bronskóngurinn Magnús Magnússon
Bronsdrottningin Ljósbrá Baldursdóttir
Bronsprinsinn Óttar Ingi Oddsson