Halldórsmót B.A.
miðvikudagur, 12. apríl 2006
Halldórsmót hafið
Síðasta stóra mót vetrarins er hafið hjá Bridgefélagi
Akureyrar en það er Halldórsmótið í sveitakeppni. Fyrirkomulagið er
Board-a-Match þar sem impar eru þó líka taldir til tekna að hluta.
Eftir fyrsta kvöld og 4 leiki af 12 er mjög mjótt á munum og þessar
sveitir efstar:
1. Sv. Gylfa Pálssonar 71
Spilarar ásamt Gylfa: Helgi Steinsson, Ævar
Ármannson og Árni Bjarnason
2. Sv. Frímanns Stefánssonar 65
3. Sv. Unu Sveinsdóttur 64
4. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 60