Alfreðsmót B.A. í impatvímenningi
þriðjudagur, 4. apríl 2006
Alfreðsmóti B.A. er lokið
Mótið er impatvímenningur þar sem fólk á einnig sína
"sveitarfélaga". Síðasta kvöldið var lítið heildarskor þrátt fyrir
sveifluspil:
1. Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson +14
2. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +13
3. Gissur Gissurarson - Gissur Jónasson +5
Heildarstaðan breyttist því lítið:
1. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson
+89
2. Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson +69
3. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +59
4. Grétar Örlygsson - Haukur Harðarsson - Sigurður Erlingsson
+31
5. Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir +30
Efsta sveitin var skipuð Birni og Frímanni ásamt Kára
Gíslasyni og Sigfúsi Hreiðarssyni.
Sunnudaginn 2.apríl var afgerandi niðurstaða:
1. Reynir Helgason - Stefán Vilhjálmsson +21
2. Stefán Sveinbjörnsson - Magnús Magnússon +12
3. Hjalti Bergmann - Sveinbjörn Sigurðsson +3
Næsta mót er Halldórsmótið í Board-a-Match sveitakeppni og er
fólks hvatt til að tilkynna tímanlega um skráningu. Spilamennska
sunnudaginn 9.apríl fellur niður vegna ferminga.
Að lokum er sveit frá B.A., sveit Sparisjóðs Norðlendinga,
óskað góðs gengis í úrslitum Íslandsmótsins í sveitakeppni um
páskana!