Kjördæmamótið 2006 verður haldið á Akureyri 20.-21.maí næstkomandi. Spilað verður í nýjum sal Brekkuskóla, Laugargötu (við hliðina á Sundlaug Akureyrar).
Þóranna Pálsdóttir og Ragna Briem voru funheitar eftir Landsliðkeppni kvenna og unnu spilakvöld Mánudagsklúbbsins 24. apríl með glæsilegu skori, 64,1%.
Halldórsmót B.A. spennandi Síðastliðinn þriðjudag var spilað annað kvöldið af þremur í Board-a-Match sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar.
Aðaltvímenningur BR hefst í kvöld kl. 19:00 - 4 kvölda mót Skráning á keppnisstjori@bridgefelag.is Veitt verða peningaverðlaun í þessu móti! Minnt er á einmenningsmót þriðjudaginn 16.maí fyrir 24 bronsstigahæstu spilara BR í vetur.
Halldórsmót hafið Síðasta stóra mót vetrarins er hafið hjá Bridgefélagi Akureyrar en það er Halldórsmótið í sveitakeppni. Fyrirkomulagið er Board-a-Match þar sem impar eru þó líka taldir til tekna að hluta.
16 pör spiluðu Monrad Barómeter í Mánudagsklúbbnum. Helgi Bogason og Vignir Hauksson unnu sér inn gjafakörfu frá SS með glæsilegu skori, 65,3%. Jón Stefánsson og Magnús Sverrisson voru í 2. sæti með 56,4% og fengu gjafakort í kaffisölu BSÍ.
Alfreðsmóti B.A. er lokið Mótið er impatvímenningur þar sem fólk á einnig sína "sveitarfélaga". Síðasta kvöldið var lítið heildarskor þrátt fyrir sveifluspil: 1. Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson +14 2. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +13 3. Gissur Gissurarson - Gissur Jónasson +5 Heildarstaðan breyttist því lítið: 1. Frímann Stefánsson - Björn Þorláksson +89 2. Pétur Guðjónsson - Stefán Ragnarsson +69 3. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson +59 4. Grétar Örlygsson - Haukur Harðarsson - Sigurður Erlingsson +31 5. Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir +30 Efsta sveitin var skipuð Birni og Frímanni ásamt Kára Gíslasyni og Sigfúsi Hreiðarssyni.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar