Minningarmót Harðar Þórðarsonar 2005

föstudagur, 30. desember 2005

Selfyssingarnir Kristján Már Gunnarsson og Helgi Grétar Helgason unnu sigur á Minningarmóti Harðar en Helgi Jónsson og Helgi Sigurðsson höfnuðu í öðru sæti.

Lokastaða efstu para varð þannig:

1. Kristján Már Gunnarsson - Helgi Grétar Helgason         270
2. Helgi Sigurðsson - Helgi Jónsson                                   234
3. Ómar Olgeirsson - Ísak Örn Sigurðsson                        184
4. Þröstur Ingimarsson - Hermann Lárusson                     178
5. Gísli Steingrímsson - Sveinn Þorvaldsson                       158

Nánari upplýsingar með spilum er hægt að nálgast hér

SPRON

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar