Bridgefélag yngri spilara

fimmtudagur, 17. nóvember 2005

Þann 16.nóvember var spilaður  9 para tvímenningur og fóru leikar þannig að Inda Hrönn Björnsdóttir og Gabríel Gíslason unnu með yfir 80% skor!!

Röð Spilarar Skor % Bronsstig
1 Inda - Gabríel 77 80,2      18
2 Guðjón - Óttar 50 52,1      12
3 Ingó - Jói 49 51,0       9
4 Hrefna - Elva 48 50,0
5 Guðný - Valur 45 46,9
6 Nanna - Ingibjörg 44 45,8
7 Eva - Esther 41 42,7
8 Lísa - Arna 40 41,7
9 Tíana - Sandra 38 39,6


Yngri spilara æfingar eru á miðvikudögum í vetur í Síðumúla 37, 3.hæð.

kl. 18:00 - 19:30 eru léttar æfingar og spjall.

kl. 19:30 - 22:30 er spilaður tvímenningur eða sveitakeppni. Spilað um bronsstig!

Þátttaka er ókeypis!

Tilvalið fyrir þá sem hafa stigið sín fyrstu skref t.d. í heimahúsum eða á bridgenámskeiðum í framhaldsskólum og vilja læra meira og æfa sig að spila. Létt og skemmtileg stemning.

Sjá nánar:  Bridgefélag yngri spilara

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar