Fréttir frá félögum

fimmtudagur, 20. október 2005

Hér er meiningin að félögin geta komið frá sér fréttum sem eiga ekki heima á forsíðu. T.d. fréttir af sigurvegurum hverrar keppni, auglýsingar um sérstakar keppnir eða myndir/sögur af skemmtilegum eða sögulegum atvikum hjá félaginu. Hér geta svæðasambönd líka komið sínum mótum á framfæri.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar